Sagði ykkur það.....

Ég sagði ykkur það fyrr hér á þessu bloggi að atvinnubílstjórar myndu ganga á traust almennings með aðgerðum sínum. Frekari vitna þarf ekki við. Sorglegt. 
mbl.is 21 handtekinn í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Stuðningur við þá er sennilega aldrei meiri en einmitt eftir atburði dagsins. Augljóslega er hvaða jólasveinum sem er hleypt inn í lögregluna. "Gas, gas, gas"-hrópkallinn hlýtur að finna mikið til sín núna. Vitaskuld fór þetta úr böndunum vegna algers vanmats löggunnar á stöðunni. Hvernig dettur mönnunum svona lagað í hug þegar múgur og margmenni standa hjá?

Hið eina sorglega við þetta er hin genetíska, innbyggða undirlægja, sem hluti þjóðarinnar þjáist af. Allt sem stjórnvöld gera er rétt og satt - í þeirra huga. Engu skal mótmælt, allt skal yfir ganga.

Bændur og borgarar hafa í gegnum tíðina mótmælt ýmsu með margvíslegum hætti; allt frá því að fleygja dýrmætu bresku tei í Bostonhöfn til þess að reisa götuvígi í París. Hefðu þeir ekki gert það værum við ekki í þeirri aðstöðu að tjá okkur um eitt né neitt. Og bloggið væri eflaust ekki til, hvað þá netið!

Mótmæli gegn ofríki, kúgun og valdstjórn er réttur hvers frjálsborins manns. Og "þrælar skulum vér aldrei vera"!

Hafðu þökk fyrir að leyfa mér að blogga hér á þínu svæði þótt ég sé ekki Moggabloggari.

Baldur Ragnarsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 22:33

2 identicon

Þú ert þjóðinni til skammar. Þú ert ástæða þess að ríkið nauðgar almenningi.

Jón (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 22:36

3 identicon

Ég skal bætast í hóp þeirra sem eru þjóðinni til skammar : ) Ég fæ greinilega ekki nóg af því 'að láta ríkið nauðga mér' :)

Viðurkennið það bara Baldur og Jón, málstaðurinn hefur verið ónýtur frá byrjun. Hvað gerist ef hópur fólks heldur áfram að brjóta lög trekk í trekk (án ákæru btw) út af ónýtum málstað? 

Svar: Eitthvað fer úr böndunum. 

Gunnar Geir (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 23:30

4 identicon

Þjóðfélagið er í böndunum núna??? Það er nefnilega það...

Baldur Ragnarsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 23:34

5 identicon

Þetta voru ekki mótmæli, þetta voru skrílslæti.

Wd40, er ekki ögrun..right

Skil þá vel að hafa verið pissed þegar bílarnir voru gerðir upptækir, en ef þetta var ekki til stofna almannaheil í hættu þá veit ég ekki hvað er.

einhver einhverstaðar (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 01:32

6 identicon

Svo sannanlega hegðaði lögreglan sér eins og skríll og auðvitað létu einhverjir viðstaddir vita af vanþóknun sinn með eggjum þegar lögreglan birtir fasistalegt skrísl-innræti sitt svo grimmilega.

Gunnar (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 01:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Örn Ævarsson

Höfundur

Einar Örn Ævarsson
Einar Örn Ævarsson
Úr moldarkofanum í skuldsetta íbúð
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • kristjan

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband